
Vispa 35
- Ein meðfærilegasta gólfþvottavél á markaðnum.
- Bleytir, skrúbbar og þurkar.
- Fánleg með rafgeymi og innbyggðu hleðslutæki eða snúru.
- Vinsæl fyrir litlar verslanir, skóla, vinnustofur.
- Vinnslubreidd 35 cm.

Antea 50
- Hagkvæm, öflug og lipur.
- Vinnslubreidd 51cm.
- Innbyggt hleðslutæki.
- Viðhaldsfríir GEL rafgeymar.
- Stiglaust drif.
- Hljóðlát.

Innova 55
- Vinnslubreidd 55 cm.
- Afköst rúmlega 3.000 fermetrar á klukkustund.
- Innbyggt hleðslutæki.
- Val: Viðhaldsfríir GEL rafgeymar eða sýru rafgeymar.
- Aðeins 125 cm á lengd.
- Aðeins 60 cm breið.
- Snýst á punktinum!

Innova
- Val: 75 eða 85 cm vinnslubreidd.
- Val: Viðhaldsfríir GEL eða sýru rafgeymar.
- Öruggt 24V rafkerfi.
- Stór en lipur gólfþvottavél fyrir íþróttahús, lager- og verksmiðjuhúsnæði.

Ultra
- Hentar vel í verksmiðjur, vöruhótel, kerskála ofl.
- Val: 85 eða 100 cm vinnslubreidd.
- Öflugt 36V rafkerfi með endingamiklum rafgeymum.

CS 140 Götusópur
CS 140 er ný hönnun sem byggir á áratuga reynslu Comac í gerð hagkvæmra og áreiðanlegra sópvéla, gólfhreinsivéla og ryksuga. Vatnslaust sogkerfi með keflaburstum undir sópnum, ásamt sveigjanlegum hliðarburstum gera CS 140 að sérlega áreiðanlegum og hagkvæmum kosti.
Helstu eiginleikar:
Verð: Hafðu samband
CS 140 er ný hönnun sem byggir á áratuga reynslu Comac í gerð hagkvæmra og áreiðanlegra sópvéla, gólfhreinsivéla og ryksuga. Vatnslaust sogkerfi með keflaburstum undir sópnum, ásamt sveigjanlegum hliðarburstum gera CS 140 að sérlega áreiðanlegum og hagkvæmum kosti.
Helstu eiginleikar:
- Stýring á öllum hjólum
- Vökvaknúið drifkerfi
- Góður vinnsluhraði
- Hljóðlátt sogkerfi
- Tankur sem sturtar úrgangi beint í ruslagám.
Verð: Hafðu samband